UM HÓTELIÐ
Laugar í Reykjadal eru í nálægð við stórbrotnustu náttúruminjar norðausturlands, svo sem Mývatn, Dimmuborgir, Ásbyrgi, Goðafoss og Dettifoss. Hótel Laugar er í friðsælu umhverfi Reykjadals aðeins í stuttri akstursfjarlægð frá Akureyri (60 km), Husavík (40 km) og Mývatni (30 km). Mælum með að gestir keyri Demantshringinn.
Hótel Laugar er sumarhótel sem notað er sem heimavistarskóli yfir vetrartímann með 57 herbergjum sem öll eru með sérbaðherbergi.
Á Hótel Laugum geta gestir slakað á og fengið fordrykk og borðað á ljúffenga veitingastaðnum okkar sem býður upp á íslenskar staðbundnar og ferskar vörur. Hótelið okkar býður upp á ríkulegan morgunverð.
AÐSTAÐA
ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI
ÓKEYPIS WIFI
LAUNDRY
SUNDLAUG*
*þarf að greiða sérstaklega
GOLFVÖLLUR*
*þarf að greiða sérstaklega
HESTAFERÐIR*
*þarf að greiða sérstaklega
STAÐSETNING
Austurhlíðarvegur, 650 Laugum
GPS: 65.7225266,-17.4282324
Sími: +354 466 4009
hotellaugar@hotellaugar.is
- Goðafoss – 15 km
- Mývatn – 30 km
- Húsavík & Whale watching – 40 km
- Akureyri – 60 km
- Ásbyrgi – 100 km
- Dettifoss – 100 km
HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR
Sendið okkur fyrirspurn varðandi bókun eða bókið á hotellaugar.is, ef þið hafið spurningar vinsamlegast sendið okkur tölvupóst eða hringið
Netfang: hotellaugar@hotellaugar.is
Sími: +354 466 4009
MYNDIR